Bárður Hvíti er dáinn.
Þetta mun vera Barry White.
Ég man eftir nokkrum skemmtilegum þýðingum á erlendum nöfnum.
Högni Stefánsson (Cat Stevens) er bestur.
Hreinn Vagnsson, forstjóri Hjólbarðahallarinnar, var alltaf kallaður Clean Carson meðan hann var í rallinu á sínum tíma. Kvað svo rammt að þessu að útlendingar stíluðu bréf til Mr. Clean Carson.