Kálgarður skjátextarans

Sumir segjast aldrei horfa á textann. Það stenst ekki. Hann er óumflýjanlegt áreiti á skjánum. Í það minnsta komst ég ekki hjá því að sjá hann á myndbandinu sem var tekið á leigu á laugardaginn. Þrátt fyrir góðan vilja fór ekki fram hjá mér að þýðandinn átti í það minnsta orðabók og notaði hana óspart. Setningar eins og „Farðu út úr minni augnsýn, Hlustaðu á mig, sólskin, Vertu ekki ókunnugur, Nautaskítur, Ýttu ekki lukkunni, Þetta er allt í fjölskyldunni og Lítið spjall“ skreyttu skjáinn.
Stundum fáum við svona myndir til lagfæringar. Það heitir „að hreinsa kálgarðinn.“ Í þessari mynd var illgresið svo mikið að það yfirgnæfði aðrar plöntur.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s