Piparsveinar og kýr

Við höfðum ekkert naut heima í sveitinni og þurftum því að teyma kýrnar til næsta bæjar, ýmist yfir í Reykjarfjörð eða Skálavík, til að þær gætu heimsótt tuddann. Þetta var þónokkuð álag fyrir kýrnar, einkum um vetur í leiðindaveðri, þegar formið var ekki upp á það besta en það verður víst að gera fleira en gott þykir.
Einhvern veginn rifjaðist þetta upp fyrir mér þegar ég las í Fréttablaðinu í morgun um íslenska piparsveininn sem verður víst kynntur áhorfendum á Skjánum í kvöld. Í fréttinni stendur nefnilega: „Þær(stúlkurnar) fara síðan út á land um morguninn, þar sem þær undirbúa sig, andlega sem og líkamlega, fyrir fyrsta fund sinn með Piparsveininum.“

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.