Sultur

Ekki fær maður að nefna líkklæðin hjá jómfrú Andersen eða ýja að ungum og svöngum rithöfundi. Bókin var auðvitað Sultur eftir Knut Hamsun sem hinn sjófróði SHIFT-3 þekkti. Bók, sem maður verður svangur af að lesa og getur fyrir vikið ekki skilið fólk sem kýs að æla mat sínum að máltíð lokinni til að vera ekkert nema beinin og bjórinn. En það er önnur saga. Þessa bók og fleiri lét amma mín mig lesa þegar ég var ungur og áhrifagjarn. Enn þykja mér bestu bækurnar allar þær sem hún benti mér á.
Ein af þeim verður efni næstu spurningar sem verður birt í kvöld.

3 athugasemdir við “Sultur

  1. Datt mér þá í hug vísa

    Á margar góðar bækur amma benti mér
    betri en þær sem síðan hafa skrifast hér.
    Alltaf henni ömmu fannst Knut Hamsun vænn
    Hann Shift 3 veit, því klár er vinstri grænn.

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.