18. spurning 1.vísbending

Áfram heldur getraunin og best að líta fyrst á stöðuna.
Stigamenn eru nú þrettán.
Eftir sautján spurningar er SHIFT-3 með þrjú stig og Pönkarinn ogÖrn Úlfar Sævarsson.með 2 stig. Aðrir hafa eitt stig:
Páll Hilmarsson
Oddbergur Eiríksson,
Björn Jónsson,
Nanna Rögnvaldardóttir,
Valur Sæmundsson, Snæbjörn,
Ilmur Dögg
Erna, Á,
og Eyja Margrét.

Enn getur allt gerst, eins og Bjarni Fel myndi segja.

Spurt er um þýdda skáldsögu.

Hún hefst á tilvitnun í Jaques Monod:
„Og hver á framvegis að skilgreina hvað sé glæpur. Hver á að skera úr um hvað sé gott og hvað illt? Allar hefðbundnar samfélagsgerðir hafa sett verðmætin utan seilingar mannsins. Verðmætin tilheyrðu honum ekki, hann tilheyrði þeim. Núna veit hann að þau eru hans og einskis annars…“

5 athugasemdir við “18. spurning 1.vísbending

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.