Hálfviti í Hafnarfirði

VitinnVitinn er tákn Hafnarfjarðar. Hann stendur við Vitastíg (hvar annars staðar) inni á lóð þar sem líka er gamalt hús. Þangað fór ég einu sinni með hóp nemenda og vildu þeir klifra upp í Vitann og dást að útsýninu. Þá kom geðvont gamalmenni út úr gamla húsinu og rak börnin burt. Þeim sárnaði og fannst lítið verða úr menningargildi ferðarinnar. Plássið uppi í Vitanum nægir fyrir rúm og prímus. Þarna gæti dvergur búið.

Nú á bærinn bráðum aldar afmæli. Hann er skreyttur fánum og í Engidalnum hefur verið settur upp annar svona viti, bara minni. Ekki er mælt með uppgöngu í hann vegna smæðar. Hann er í daglegu tali kallaður hálfvitinn.

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.