Vitfirðingar

Fyrir vestan eru allir kenndir við fjörð. Kjartan Sveinsson, afabróðir minn, orti svonefnda Fjarðarímu, um alla firði á Vestfjörðum. Sú ríma er löng.
Þegar ég var lítill hélt ég að til væri Vitfjörður og þaðan væru Vitfirðingar ættaðir.Um leið varð ég þess áskynja að annað fólk hafði lítið álit á Vitfirðingum. Mér finnst tímabært að þeir hljóti uppreist æru.

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.