„Frábærar hugmyndir“

Fyrir þessa helgi var víða sagt í fjölmiðlum frá ungum manni sem ætlaði að halda poppkornshóf og láta fólk vaða poppkorn í herðar meðan dans væri stiginn. Hann kom því jafnan á framfæri hvað hann fengi frábærar hugmyndir og framkvæmdi þær og ég öfundaði piltinn af frumleika hans og frjórri hugsun. Við nánari skoðun voru allar hans hugmyndir fengnar frá öðrum. Það dró ekki úr sjálfsánægjunni.
Það er erfitt að vera frumlegur. Ekki síst þegar allt hefur verið sagt og gert. Þess vegna öfunda ég manninn sem fann upp hjólið. Mikið hlýtur honum að hafa liðið vel. Þess vegna skil ég poppkornspiltinn ágætlega. Að vísu kom ekki fram í viðtölum við hann, hvort hann ætti reiðhjól.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s