Skáldið Eyþór

Ég varð ákaflega ánægður með að sjá Eyþór Árnason, sviðsstjóra og Skagfirðing, taka við bókmenntaverðlaunum í gær. Eyþór er afar pennalipur, kann góðar sögur og vísur og er mikið ljúfmenni eins og allir vita sem hafa starfað með honum. Hann hefur nýtt sér níðvísnaþjónustu okkar Más Högnasonar, sem starfar aðallega kringum fyrsta apríl ár hvert. Í tilefni dagsins rifjaði ég upp vísurnar um hann og hlakka til að lesa Hundgá úr annarri sveit.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s