Sjáandi augnhundur

Í morgun drukku þýðendur kaffi og smjöttuðu á flatkökum með hangiketi í boði flutningsdeildar Stöðvar 2 á Lynghálsi. Allir kappkostuðu að tala rétt mál og fyrir vikið urðu umræður frekar stirðar og þvingaðar framan af. Svo fóru menn að rifja upp góðar villur.
Fyrirsögn þessarar færslu er reyndar villa sem var ákveðið var í morgun að fengi að standa því hún er fyndin (Seeing-eye dog).
Stafirnir K og L eru samhliða á lyklaborðinu. Þess vegna breyttist pílukast í píkukast hjá ónefndum þýðanda og slapp gegnum nálarauga prófarkalesara.
Á leiðinni á kontórinn mundi ég eftir einni góðri(You are preaching to the converted…), eða „segðu straumbreytinum það.“
Annars hefur sjálfur Laxness verið vændur um misskilning, eins og þegar A Moveable Feast varð að Veislu í farángrinum. En það er önnur saga.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.