45 mínútna reglan

Formaður flokksfélagsins míns hringdi hingað í gær og spurði hvort ég myndi mæta á boðaðan fund þess, sem er víst í kvöld. Ég spurði um fundarlengd og útskýrði eftir svör hans45 mínútna regluna, sem varð til fyrir aldarfjórðungi og ég hef reynt eftir fremsta megni að hafa í heiðri. Þetta er skilvirkasta fundarformið.
Ég mætti á svona fund hjá ÍBR í liðinni viku þar sem dagskráin var skipulögð, umræður keyrðar áfram og niðurstöður færðar til bókar. Eftir 45 mínútur var fundi slitið og fóru fundarmenn sáttir til brauðstrits síns.
Þetta mættu þingmenn taka sér til fyrirmyndar.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s