Gerviveröld og raunveruleiki

Sagt er að tölur ljúgi ekki.  Vegna nýfengins áhuga á Fésbókarhópum, einkum þeim heimskulegu, taldi ég hópa sem tengjast uppblásnasta vefmiðilsmáli vikunnar. Þjóðarkosning á Eyjunni.

Þetta kynni að koma á óvart ef litið er á þessar tölur:

37.235 eru skráðir í Fésbókarhópinn: Við neitum að borga skuldir sem við berum ekki ábyrgð á! (Icesave-málið)

17.652 skora líka á forsetann að skrifa ekki undir lögin um Icesave.

66 hópar eru tengdir Icesave á Fésbók og losa meðlimir í sumum varla tug en heildartalan ef yfir 40 þúsund.

34.000 hafa skrifað undir hjá InDefence.

Þegar á reynir eru heimturnar ekki meiri en raun ber vitni.

Hollt væri fyrir fjölmiðla að hafa þetta hlutfall í huga þegar hópstofnun á Fésbók verður fréttaefni.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s