Um það sem vantar í gjána milli þings og þjóðar

Á Bessastöðum heyrist rop og rýt
undir rismál sennilega hillir
Úti bíður veröld köld og hvít
kaffisopinn þandar taugar stillir.
Aðalvandann núna nefna hlýt
er nýársgleði þeirra hjóna spillir.
Eðlið sem var áður kennt við skít
ekki lengur gjána djúpu fyllir.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s