Háskólakennari fækkar fötum

Það eina sem ég man frá háskólaárinu mínu fyrir 35 árum, var brandari sem Heimir Áskelsson sagði í fyrsta tímanum um haustið. Hann kenndi hljóðfræði í enskudeildinni. Þetta var árleg tilraun hans til gamansemi og hlógu nemendur kurteislega. Hann fór úr jakkanum, hengdi hann á stólbak og sagði um leið: „This is my annual striptease.“
Þetta rifjaði ég upp vegna fréttar í DV um kennara sem sætir ákæru fyrir aðeins meiri fatafækkun en Heimir.

Auglýsingar

4 athugasemdir við “Háskólakennari fækkar fötum

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.