Fésbókarlífið

Einu sinni í viku afgreiði ég allar beiðnir á Fésbókinni. Það er fljótgert. Ég geng ekki í hópa, gerist ekki aðdáandi neins, afrita ekki stöður annarra og læt mér nægja samskipti við fólk á netforsendum, því fésbókarlífið á ekki að vera flóknara en vort daglega sund í hyldýpi hversdagsleikans.
Fésbók getur auðveldlega fengið á sig nígerískan blæ þar sem alls konar rusl og vitleysa hellist yfir fólk. Mannskepnan er í eðli sínu trúgjörn og hrekklaus og þeir sem hafa þessa eiginleika í of ríkum mæli, eru auðveld bráð. Þá er gott að geta skoðað síður eins og þessa.
http://www.facebook.com/group.php?v=wall&gid=6953148711

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s