Í stað Spaugstofunnar

Besti útsendingartími RÚV er talinn vera milli hálfátta og níu á laugardagskvöldi. Áhorfið er öruggt og fullyrt er að þá væri hægt að senda út mynd af fiskabúri eða hvítri málningu að þorna, alltaf myndi mælast 30/% eða þar um bil.
Nú er tækifæri til að gera þessa tilraun. Senda út eitthvað steindautt efni í hálftíma á sama tíma og viðamikil áhorfskönnun er í gangi og sjá hvað kemur út. Horfa mætti á gras vaxa, fylgjast með héraðsmóti í störu, gerdeigi lyfta sér, ferðalagi snigils eða þroskaferli osts. Möguleikarnir eru margir og ódýrir.

Auglýsingar

2 athugasemdir við “Í stað Spaugstofunnar

  1. Við erum ekki lausir við Spaugstofuna, sannaðu til. Þeir hafa horfið áður í 2-3 ár en alltaf poppað upp aftur. Mér þykir leitt að hafa þessi orð um grínara sem voru líf manns og yndi í æsku en sannleikurinn er sá að þeir eru orðnir þreyttir. Það ætti að gefa ungum grínistum (sbr snillingunum sem gerðu skaupið) tækifæri núna.

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.