Er RÚV að sinna menningarhlutverki sínu??

Jón G. Friðjónsson fjallaði í pistli árið 2004 „um þá áráttu sem mjög gætir í nútímamáli að nota nafnhátt með sögninni vera í stað persónuháttar.“

„Nafnháttarstíll hinn nýi kann að vera til þæginda fyrir þá sem vilja komast hjá því að beygja sagnorð eftir tíðum og persónum og vafalaust hentar hann einnig vel útlendingum sem vilja læra íslensku en ekki er hann fagur.“

Fyrirsögnin er fengin hjá kvikmyndagerðarmanninum Grími Hákonarsyni, sem vill vekja athygli á mætum málstað.
Spurningin er: Sinnir RÚV menningarhlutverki sínu? Eða er ég að misskilja þetta vitlaust?

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Er RÚV að sinna menningarhlutverki sínu??

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s