Að elska klósett

Meðan ég beið eftir að Krónubúðingurinn afgreiddi fókið á undan mér, las ég forsíður tímarita í rekkanum. Prófarkalesarar fá víst ekki að krukka í þær því á þeim kom fram að hægt er að elska að vera mamma, elska að vera í eldhúsinu, elska að fara í gönguferðir og lesa bækur.
Auðvitað er tilgangslítið að pirra sig á þessari ofnotuðu beinþýðingu en ímyndum okkur að í staðinn fyrir að hafa gaman af, hafa mætur á, þykja skemmtilegt, njóta, þykja vænt um, o.sv.frv. kæmi aðeins þessi eina sögn. Ofnotkun leiðir til útþynningar eins og dæmin sýna:
Ég elska að fara á klósettið.
Ég elska að horfa á sjónvarpið.
Ég elska að vera afi.
Ég elska að strjúka kettinum öfugt…

Best að saga af sér fótinn.

Auglýsingar

5 athugasemdir við “Að elska klósett

  1. Radíusbræður hafa alltaf verið í dálæti hjá mér (hér gæti ég sagst elska þá). Þegar brandarar hjá þeim lentu út í móum, var þrautalendingin að saga af sér fótinn.

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.