Niðurlægingin í Verslunarskólanum

Í vefmiðlum í dag kemur fram að skólastjóri VÍ hafi vísað nokkrum nemendum úr skóla. Ástæðan var sögð léleg mæting þeirra og fram kom að skólastjóra var þetta afar óljúft en taldi sig hafa fullreynt að halda nemendunum við efnið. Af frásögn DV má halda að þetta hafi verið gert við sérstaka athöfn að öllum nemendum viðstöddum því þar segir:

…sex nemendur voru reknir miskunnarlaust og niðurlægðir fyrir framan aðra nemendur.

Annars staðar kom fram að brottvísun nokkurra hefði verið afturkölluð vegna langvinna sjúkdóma viðkomandi. Hinir reknu, eða aðstandendur þeirra, virðast hafa kært ákvörðunina til ráðherra.
Kannski er það niðurlæging að verða að axla ábyrgð á gerðum sínum og hugsanlega ber að meta skrópasýki sem langvinnan sjúkdóm. Annar möguleiki er að leyfa þeim að ljúka vorprófum. Ef þeir falla, þá geta foreldrarnir kært niðurstöðu prófanna. Í VÍ á allt að vera hægt.

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Niðurlægingin í Verslunarskólanum

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s