Áfallahjálp óskast

Óhug að alþýðu setti
er hún netsíðum fletti
-leitar að sora og syndum
og sjóðandi heitum myndum
af mögrum mæðrum og sonum
miðaldra sílikonum,
sjoppulegum og sjabbí
með sígarettu á labbi…

Áfalli yfir lýsi:
Ellý er hætt á Vísi.

Auglýsingar

3 athugasemdir við “Áfallahjálp óskast

  1. Þú ert alveg óborganlegur. Er það kötturinn sem hleður þig allri þessari andagift sem við fáum að njóta reglulega?

  2. Skrambinn! Hvar á ég nú að fá fréttir af appelsínuhúð og inngrónum nöglum í Hollywood. Ellý, ekki yfirgefa mig svona!

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.