Afmæliskvæði handa Sigmundi Davíð

Framsóknarmennirnir fagna í dag
framsóknarbarninu svera
fara með hugljúft framsóknarlag
og framsóknartertuna skera.

Öllum er ljós hans innsta þrá
aldrei metnaðinn kæfir.
Í afmælisgjöf vill embætti fá
eins og formanni hæfir.

Baugarnir undir augum hans
óprýða bústinn snáða
ferlegt er lífið framsóknarmanns
sem fær ekki neinu að ráða.

Ein athugasemd við “Afmæliskvæði handa Sigmundi Davíð

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.