Súkkulaði-Kristur

Úr fórum Más Högnasonar kemur þessi áminning um að meðtaka líkama Krists á páskunum í formi sætinda.

Á föstudaginn festum við upp Krist
fjallar um það gömul sögubók
inn í helli hann var settur fyrst
hugsanlega einhver líkið tók
upprisuna annar bjó svo til
öðru vísi þetta tæpast skil.

Út af þessu eins og biskup legg
ákafur að morgni dagsins brýt
í sundur digurt súkkulaðiegg
sælgætið með áfergju ég lít
borða allt með lostakenndri list
og langar næst í súkkulaðiKrist.

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Súkkulaði-Kristur

  1. Bakvísun: Súkkulaði-Kristur « Málbeinið

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s