Hver ræður nafninu?

Mörgum þykir brýnt að nefna nýja fjallið sem er nú að verða til á Fimmvörðuhálsi. Nú hefur menntamálaráðherra ákveðið að starfshópur þriggja stofnana sjái um það og hillir undir viðamikið rannsóknarstarf.
Á sama tíma auglýsir Ríkisútvarpið ákaflega samkeppni um nafn á fjallið og ætlar að leyfa hlustendum að kjósa. Síðan á flugvél Icelandair að fá þetta nafn.
Ekki verður betur séð en þarna gætu orðið til tvö nöfn.
Þetta þurfa dyggir hlustendur morgunþáttar Rásar 2 að fá á hreint áður en krúttleg nöfn hrúgast inn og símalínur loga af ákafa og áhuga. Til lítils væri fyrirhöfnin ef starfshópur ráðherra kemst að annarri niðurstöðu.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.