Hver er fuglinn?

Mér voru send fuglaljóð í gærkvöldi og las ég þau fyrir köttinn, enda er honum málið skylt. Ég sá að þarna var gott efni í vísbendingaspurningar í Útsvari. Lesendur geta nú dundað sér við að finna svarið við spurningunni: Hver er fuglinn?

Þú svarthöfða guleygði trúður
sem styngur þér í tjörninni
og hverfur í blikandi gárur;
eins og æskustundir drengjum.

Auglýsingar

6 athugasemdir við “Hver er fuglinn?

  1. Ef þetta er ekki skúfönd þá er þetta duggönd. Svarthöfða endur með gul augu sem má finna á Reykjavíkurtjörn eru þá upptaldar. Húsönd kæmi til greina en hún er aldrei í Reykjavík. Svarið er duggönd, það hlýtur bara að vera 🙂

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s