35,8 gráður

Hlýnun jarðar hefur skilað sér til Frónbúa undanfarna daga. Hér á bæ svitnar kötturinn ákaflega og heldur sig í skugganum þess á milli en vegna ímyndunarveiki þess sem þetta ritar, var dreginn fram hitamælir og settur á viðeigandi stað. Hann sýndi 35.8 gráður og var mælt þrim sinnum til að staðfesta tölurnar. Aðeins Chuck Norris hefur lægri hita en þetta og er ekki leiðum að líkjast.

Auglýsingar

7 athugasemdir við “35,8 gráður

  1. Kettir hafa enga svitakirtla og geta þar af leiðinni ekki svitnað. Meira að segja í 35,8 gráðum… 😉

  2. Nei Gísli minn. Líffræðilega ómögulegt. Kettir svitna ekki. Hvort sem er í breiskjuhita eða ekki.

  3. Ég sé að tengt er á þessa færslu á eyjan.is. Tekið skal fram fyrir þá sem lesa ekki á milli línanna að hitatalan á við líkamshita ritstjórans sem fann fyrir lurðu í morgunsárið og taldi sig veikan.

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.