Síðasti söludagur paunkarans

Þetta er dagur hryðjuverka í Kanans landi, fyrir margt löngu, sem fellur þó í skuggann fyrir merkari tímamótum hér heima. Í dag á afmæli kona sem ég hef aðeins hitt einu sinni holdi klædda, en oftar á internetslóðum, og kann vel að meta þau kynni. Því fær hún afmælisdiktúru þessa:

Út af örkinni skokkar
eftirlitið sem flokkar
vörur og ætið okkar
erfitt er þeirra fag.
Þórunni þarf að finna
og þrykkja á botninn stinna
síðasta söludag.

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Síðasti söludagur paunkarans

  1. Kærar þakkir!
    Vel er ort, eins og þín var von og vísa.
    Þú færð mörg prik fyrir „botninn stinna“!
    Kveðja
    Þórunn Hrefna.

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.