Misskilið kynþáttaníð

Ungur knattspyrnumaður, snjakahvítur á hörund, varð fyrir því í leik um daginn að vera kallaður albínói. Ofvirkir rétttrúnaðarmenn urðu æfir og sökuðu þá sem gerðu hróp að piltinum, um kynþáttaníð. Knattspyrnudeild ÍBV sendi frá sér merka yfirlýsingu, talaði um kynþáttafordóma og endaði með snaggaralegri áminningu:
„Einnig ber að árétta það að þeir einstaklingar sem komust óboðnir í matinn eftir leik, áttu ekkert erindi þangað og var aldrei boðið að koma þangað. Betur verður fylgst með slíku í framtíðinni. “

Ég bíð spenntur eftir að heyra hvað knattspyrnurasistar geta kallað sólbrúna leikmenn.

Auglýsingar

4 athugasemdir við “Misskilið kynþáttaníð

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s