Kynbundið ofbeldi?


Ég hef aldrei skilið hrifningu kvenna á háhæluðum skóm sem virðist vaxa í réttu hlutfalli við hæð hælanna. Þetta er óeðlilegt álag á fætur og tær, enda fagna margar í lok dags þegar þær „geta“ farið úr stultunum. Ég tek fúslega þátt í baráttu gegn ofbeldi á konum, en flokka það undir ofbeldi að verða að sýna slíka samstöðu með því að ganga í háhæluðum skóm hálfan annan kílómetra. Þetta er hundraðogellefta meðferðin, sem, eins og allir vita, ber vott um grimmt og guðlaust hjarta.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.