Tunnuterroristar og bílastæðavandi

Ármann Jakobsson skrifar beitta grein á Smuguvefinn í dag. Þetta er áhrifamikill lestur og höfundur boðar fleiri í sama dúr. Sögusviðið er Austurvöllur 4. október að kvöldi. Þennan dag varð pabbi 78 ára. En það er önnur saga.

Af frásögnum nágranna þetta kvöld mátti sjá að nýr hópur fólks var mættur á Austurvöll með önnur vandamál en þeir sem áður höfðu þar barið búsáhöld.

Að Austurvelli ekur lest
enn er mættur landinn
og bölið það sem bagar mest
er bílastæðavandinn

Og daginn eftir var kveðið um sama hóp:

Mikið er í sumum seigt
sitja í jeppum fínum
og golfkúlunum geta fleygt
úr glerhúsunum sínum.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s