Gordjús

Þetta er ekki nýr heilsudrykkur á vegum MySecret sem auðtrúa fólk kaupir dýru verði til að losna við öll heimsins mein og nokkur kíló af fitu að auki.
Þetta er eitt af þremur lýsingarorðum sem alþýða manna kann. Hin eru geðveikur og æðislegur. Þrátt fyrir alhæfingu um málauðgi fólks er hægt að komast af með tæplega 100 orð til hversdagsbrúks.
Þetta er ísl-enskt lýsingarorð. Gorgeous. Þar sem framburðurinn er á reiki er stafsetning þess á íslensku mjög frjálsleg. Gordjös, gordjöss, gordíos, gordíuss. Engin hætta á villum á stafsetningarprófinu. Dæmi: „Yngsti vinnumaðurinn á Syðra-Langholti þykir vörpulegur og gordjús“ (Landspróf 2010).
Gordjús. Best að nota þetta í löggiltri skjalþýðingu sem fyrst.

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Gordjús

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s