„Alvöru útivistarpæjur…“

Þetta er slóð á pistil á Pressunni þar sem meintar „femínistur“ skrifa um það sem þær halda að konur vilji lesa um. Þessi frásögn fjallar um háhælaða gönguskó. Þetta hlýtur að vera brandari. Það hélt ég en sé nú að viðkomandi skrifara er rammasta alvara.
Þetta er svo myndin með pistlinum.

Textinn með myndinni er í sérflokki.
Alvöru útivistarpæjur njóta náttúrunnar á háum hælum.

Það er því um að gera að pæja sig upp hvort sem verið er að fara á Esjuna, í útilegu eða út á lóð að slá garðinn…“

Ég þekki margar „alvöru útivistarpæjur.“ Það hef ég fram yfir pistilhöfundinn sem ég efast um að hafi nokkru sinni farið út fyrir malbikið.

Auglýsingar

3 athugasemdir við “„Alvöru útivistarpæjur…“

  1. Að fara á þessu upp á svo mikið sem Esjuna er áskrift að brotnum útlimum og útkalli hjá björgunarsveitunum.

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s