Seðlabankastjóri og Fésbók í 60 mínútum

Ég skilaði fréttaþættinum 60 mínútum fyrir sunnudaginn en hann er sýndur á Stöð 2. Megnið af þættinum fjallar um Facebook-fyrirtækið, Mark Zuckerberg eiganda þess, tilurð og stöðu fésbókarinnar í samfélaginu og draum Zuckerbergs um völd yfir Netinu eins og það leggur sig.Við sögu koma Winklevoss-tvíburarnir og eitthvað er minnst á peninga og verðmæti. Reyndar hefur Zuckerberg og Fésbókin verið í fréttum undanfarið, svo að þetta er tímabær frásögn.
Mér finnst þetta nógu merkilegt til að vekja athygli á þættinum. Reyndar er fyrsta frásögnin ekki síður athyglisverð, en þar er talað við Ben Bernanke, seðlabankastjórann í Kanans landi. Hann er ekki eins bjartsýnn og sumir hér heima.
Fésbók og Seðlabanki. Góð blanda? Spurning.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s