Kvartað í kústaskápnum

Þetta er tenglablogg.
Mín skoðun á stóra kústaskápsmálinu er hérna.
Í framhaldi af stóra málinu kringum íþróttamann ársins hafa margir lagt orð í belg. Þar á meðal ofurhlaupari ársins, Gunnlaugur Júlíusson, sem er skýrmæltur að vanda. Þar segir m.a.

„Að láta örfáa menn hafa einokun á því að skilgreina hvað eru íþróttir og hvað ekki með því að hafa ákvörðunarvald á því um hvað er fjallað nær náttúrulega ekki nokkru lagi. Að láta þessa sömu klíku síðan ráða því hverjir eru taldir bestu íþróttamenn landsins er grín af sama meiði.“

Ég hef alltaf verið hrifinn af orðinu rörsýn. Nú hefur annað bæst við. Kústaskápsviðhorf.

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Kvartað í kústaskápnum

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s