Stefnumót við skrímslið


Þetta er Markus Ruhl. Hann er auglýstur eins og furðufyrirbæri í sirkusum forðum daga, kallaður Skrímslið og til þess að fá að líta þetta vöðvabúnt augum þarf að kaupa fæðubótarefni fyrir 6000 krónur. Mig grunar að Markús hafi sett ýmislegt fleira en undanrennuduft í sig en það er hans mál.
Einhverjir myndu vilja kalla Markús íþróttamann en ég á erfitt með það. Hann er dæmi um mann sem hefur afskræmt líkama sinn svo með æfingum og áti að venjulegu fólki á hann að vera víti til varnaðar. Hann er álíka fallegur og sílikonslysin og kollagenkellingarnar sem öðru hverju prýða síður gulu pressunnar hér heima og erlendis.
Fyrir hálfri öld hefði Markús átt heima við hlið skeggjuðu konunnar, Fílamannsins og annarra álíka fyrirbæra. Hér heima kæmi ekki á óvart þótt ónefndur áhugamaður um útlitsdýrkun yrði hafður við hliðina á honum.

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Stefnumót við skrímslið

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.