Sítróna og Viðey

Ég hef ákveðið að öfunda kollega minn á Skjá 1. Hann fær að gera það sem bannað er á Lynghálsinum, að þýða nöfn persóna í sjónvarpsþáttum. Randver Jakobsson og Bryndís Oddsdóttir eru ekki í náðinni hjá grimmum prófarkalesurum, ekki frekar en Broddi Jóhannesson og Högni Stefánsson.
Á Skjá 1 er þátturinn 30 Rock sýndur. Eins og sjá má á þessari mynd heita aðalpersónurnar íslenskum nöfnum. Liz Lemon heitir Sítróna og Jenna Maroney heitir Viðey.
Ég bíð spenntur eftir fleiri svona gullkornum. Þetta er til fyrirmyndar.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s