Marskálkurinn í True Grit

Að horfa á kvikmyndaauglýsingar á Stöð 2 er góð skemmtun. Oftast hefur einhver tungumálasérfræðingur auglýsingadeildarinnar komist í skjátextana og stráir þar gullkornum „eins og enginn væri morgundagurinn.“ Í þessum stiklum er að finna skrautlegar þýðingar.
Nú er endurgerðin á True Grit auglýst ákaflega. Kanar eru hrifnir af endurgerðum myndum. Þar leikur Jeff Bridges lögreglumanninn sem John Wayne lék forðum. U.S. Marshall heitir þetta á máli kananna en í stiklunni er hann kallaður marskálkur.
Beinar þýðingar eru bestar.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s