Stórmál vikunnar

er tvimælalaust brottrekstur séra Pálma Matthíassonar úr sparkfimitímum líkamsræktarstöðvar sinnar. Þar mun séra Pálmi hafa sparkað „óvart“ í bakhluta kennarans (þ.e. rassinn) og nógu fast til að kennaranum sárnaði.
Skilja má af umfjöllun að helstu fréttahaukar hafi kafað djúpt í málið og fundið nógu mörg spörk af hálfu klerksins til að flokka þetta með eineltismálum. Hér hefði verið kristilegt að bjóða hina rasskinnina, vitna í ellefta boðorðið „Þú skalt ekki sparka í náunga þinn“, eða fara að dæmi borgarstjórans og segja „Djók“. Þess má geta að flest telst grín núorðið og þeir sem ekki fatta það eru fífl.

Ég bíð spenntur eftir niðurstöðum rannsóknarblaðamanna. Svona mál skilja allir.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s