3 blogg og einfætti kötturinn

Nú er svo komið að ég les bara 3 blogg reglulega í hópi þeirra sem birtast á Blogggáttinni. Fyrirsagnir sem benda til almenns nöldurs, Æseif, pólitíkur, skítkasts og hælbítinga hafa sömu áhrif og löngu útrunnar niðursuðudósir en eins og sæmir á prúðu heimili er þeim fleygt óopnuðum. Þar að auki sést fyrsta málsgreinin í hverju bloggi þegar núsarbendli er rennt yfir. Þessi blogglækur er löngu bakkafullur.

Hér á bæ þarf að sinna merkari viðfangsefnum. Kötturinn er byrjaður að fara úr hárum og því ryksugaði ég hann núna áðan. Honum fannst það frekar þægilegt. Meðan á þessu stóð velti ég fyrir mér hvernig lífi hans væri háttað, ef hann væri einfættur.

Auglýsingar

14 athugasemdir við “3 blogg og einfætti kötturinn

  1. Góð blogg eru vandfundin. Ég les aðeins tvö þessa dagana, þitt og hið bráðfyndna blogg Hlaupasamtaka Lýðveldisins.

  2. Sigurbjörn er skyldulesning. Málbein í raun líka, það er svo hár skemmtistuðullinn á honum. Parísardaman er í lægð og hefur verið andlaus lengi.

  3. Parísardaman ætti að skella í sig dágóðri skvettu af Absinth í von um að andinn komi yfir hana.

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s