Við erum öll Lúkas

Nokkuð er um liðið síðan hundspottið Lúkas safnaðist til feðra sinna en þar sem hann er ævarandi táknmynd umræðna á Netinu, er þessi áminning í formi eftirmæla, þörf og brýn. Okkur langar til að þroskast og verða málefnaleg, ræða málin eins og skynsamri og bókelskri menningarþjóð sæmir, en þegar á reynir, erum við öll Lúkas.
Tónelskir lesendur ættu að hlusta á Þúskjáinn hér að ofan og munda hárburstann.

Til moldar berum mætan hund
sem myrti ekki norðlenskt fól
nú drattast hann á drottins fund
og drullar bak við stól.
Í lýðsins huga Lúkas býr
og litlu skotti dillar þar
í umræðuna aftur snýr
við öllu þekkir svar.
: Ef þig skortir andans kraft
er alltaf gott að rífa kjaft
henda skít hér og þar, vera heimskur alls staðar
það er hámark tjáningar.:

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Við erum öll Lúkas

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s