Einhverfur

Ég hjólaði með góðu fólki í gærmorgun um borgarlendur og víðar og kom að eyðilegu hverfi þar sem skiptast á grunnar, fokheld hús og hálfbyggð. Sum eru á einhverju lokastigi. Sú var tíðin að þarna var slegist um lóðir og fengu víst færri en vildu. En mörgum var skilað eftir hrun. Þarna var ekkert lífsmark, utan eitt ljós í glugga. Félagi minn benti þangað og sagði: „Hann er einn í hverfinu, þessi. Þetta heitir víst að vera einhverfur.“

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.