Persónulegu harmleikirnir

Starfsmaður íhaldshóps Norðurlandaráðs stelur milljónum til að fjármagna einkaneyslu sína. Þetta vilja menn í Valhöll kalla persónulega harmleik. Gúglleit skilar annars 1800 færslum um persónulega harmleiki. Þetta heiti á afbrotum á víst að milda glæpinn og vekja samúð með hinum brotlega. Annars vantar tilfinnanlega skilgreiningu á svona persónulegum harmleikjum.

Auglýsingar

2 athugasemdir við “Persónulegu harmleikirnir

  1. Klíkuráðningar viðgangast á Íslandi og þá eru ráðnir til verka menn sem treyst er. Þegar þessir menn bregðast og fara að stela þá heitir það persónulegir harmleikir. Þá þarf ekki að skoða ráðningarferlið, enginn þarf að taka ábyrgð á að hafa ráðið vininn því þetta er bara persónulegur harmleikur. Vininum verður úthýst (kannski) úr allra heilögustu klíkunni og þykir það refsing nóg.
    Dæmigerður nepótismi.

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.