Krabbameinsvilla á baksíðu Mbl

Á baksiðu Moggans í dag er fjallað um konu sem sjö sinnum hefur greinst með krabbamein. Þar segir:

Mary Schnack er tæplega 55 ára.
Fyrir um 15 árum greindist hún
með þvagfærakrabbamein (e. uterine cancer) og þótt læknar teldu
að þeir hefðu náð að fjarlægja meinið…

Það er alsiða í þýðingum að setja erlenda orðið innan sviga, ef þýðandi er ekki viss um að íslenskunin sé nógu markviss. Í þessu tilfelli er það til bóta því lesandinn getur staðfest með einfaldri gúglleit uterine cancer, að um legkrabbamein er að ræða.
Þessi ábending er ekki til að hnýta í blaðamanninn því hann fór skástu leiðina í óvissu sinni við þýðinguna. Ég hef gert þetta sjálfur en þá í þeim tilfellum þar sem íslenskt heiti er ekki til staðar og smíða verður einhvers konar nýyrði.

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Krabbameinsvilla á baksíðu Mbl

  1. Eiginlega er það næstum krúttlegt að þýðandinn þekki ekki enska orðið uterus.

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.