Súkkulaði-Kristur

Hér á bæ er súkkulaðiát í tilefni af krossfestingunni sem þjóðkirkjufólk heimtar að sé fagnað á hverju ári með fýlusvip og leiðindum. Heilbrigð skynsemi segir manni að gefa skít í svona afskiptasemi af daglegu lífi. Í mínum huga er þetta helgi eins og önnur, hvorki verri né betri, og síðan ég sagði mig úr þjóðkirkjunni, er ég svo laus við heilagsandahysteríuna að ég hélt í gær að í öðru hverju húsi hér í hverfinu væri einhver látinn. Alls staðar var flaggað í hálfa og fólk með skeifu. Ég ætlaði að votta nágranna mínum samúð en á síðustu stundu kviknaði á perunni.

Ég læt mér nægja að rifja upp kvæðið um Súkkulaði-Krist.

Ein athugasemd við “Súkkulaði-Kristur

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.