Stórfréttir af Júróvisjónhópnum

Blaðamannafundurinn heppnaðist vel og þótti sá alskemmtilegasti.

Íslenski hópurinn er mjög vinsæll í Þuslaraþorpi.

Íslenska laginu er spáð mjög góðu gengi og það talið nær öruggt áfram.

Íslenska lagið er mjög vinsælt í Aserbajdsan og Makedóníu.

Íslenska laginu spáð sigri í rúmenskum veðbanka.

Þekktur pólskur dægurlagasérfræðingur telur íslenska lagið að mestu stolið.

Þetta eru fyrirsagnir næstu daga í fjölmiðlum hér heima.  Allar hafa þær sést áður, sumar á hverju ári og koma engum á óvart. Laginn blaðasnápur hér heima gæti skrifað þrjá daga fram í tímann. Auðvitað er þægilegast að dúndra bara inn fyrirsögnum. Framhaldið er oftast þekkt, hvort sem er.

Ein í viðbót:  Fjölmenni var í veislu íslenska hópsins og þar var lagið tekið nokkrum sinnum.

2 athugasemdir við “Stórfréttir af Júróvisjónhópnum

  1. Bakvísun: Búkolla og systur hennar í Kanada « Málbeinið

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.