Annie Mist verður ekki íþróttamaður ársins

Margir fagna nú og gleðjast með Annie Mist Þórisdóttur, heims-og Evrópumeistara í crossfit, sem reyndar má kalla fjölhreysti á íslensku. Ég er þar á meðal og tek heils hugar undir með þeim sem vilja að hún verði kjörin íþróttamaður ársins. Heimsmeistari og Evrópumeistari í sinni íþróttagrein ætti raunar að eiga þennan titil svo vísan að ekki þyrfti að kjósa. En málið er ekki svona einfalt.

Ég gerði nánar grein fyrir ástæðunum á íþróttabloggi mínu og vísa hér með á það.  Ég vona sannarlega að ég hafi rangt fyrir mér og að hún taki við eldhúskollinum (gælunafn á verðlaunagripnum sem íþróttamaður ársins fær) eftir áramót eins og sæmandi er.  En sagan og kerfið eru á öðru máli.

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Annie Mist verður ekki íþróttamaður ársins

  1. Svona var það og er það enn. Er einhver von um að ,,sameinaðir bolta,, aðdáendur munu kjósa eitthvað annað en BOLTA fólk til að fá eldhúskollin ?

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s