Blátré


Í kynnisferðum okkar um sveitir landsins hefur margt borið fyrir augu. Gróður er víða mikill og ekki verra að hafa grasafræðina meðferðis til að þekkja tré og blóm.
Þetta blátré varð á vegi okkar á Stokkseyri. Það er sennilega blendingur birkis og bláklukku en vegna kulda hafði það fellt laufin. Ekki er vitað hvort blátré bera blóm og eru reglulegar heimsóknir fyrirhugaðar á kjörlendi þess til að fylgjast með vexti og viðgangi. Að vori verður falast eftir græðlingi hjá eiganda því blátré myndi sóma sér vel hér við Sædýrasafnið.

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Blátré

  1. Þú finnur kannski bleiktré á Selfossi ef það hentar betur. Hljóp þarna um Hólarnar í dag og var hjá öllum húsum eitthvað bleikt.

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s