Tveggja hæða útikamar

image

Þetta bísperrta hús stendur innarlega í Hvalfjarðarbotni. Mynstrið á steyptum veggjum þess er bárujárninu að þakka, sem notað var í steypumótið. Það stendur eitt, skammt frá íbúðarhúsi, gæti verið gestahús eða útikamar á tveimur hæðum, jafnvel votheysturn fyrir byrjendur, en engin merki eru um notkun þess, þar sem það komst aldrei af fokheldnistigi.

Væri húsið til sölu, myndi auglýsingin geta þess að þarna væru „miklir möguleikar fyrir laghenta“, „hús með sál og sögu“ „mynstursteypt einbýli, skammt frá höfuðborginni, tilvalið sumarhús fyrir einhleyping“….

Fasteignamarkaðurinn er víst að glæðast.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.