Bít í bítið

Unað get á stöku stað
og stuðlað mína þanka
lesið morgunþus um það
sem þykir öðrum vera að
fyllir dagsins fréttablað
og fordæmingartanka.

Eða skondrað út á hlað
í úða morguns fengið bað
æstan köttinn aðstoðað
sem æfir sig að planka.

Auglýsingar

3 athugasemdir við “Bít í bítið

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s