Uppfærsla á gömlu kvæði

Bláfjólan er enn í birkiskógi og Hallormur er enn inntur, en atburðarás sem hófst fyrir áratugum á kínverskri heimavist þar sem íslensk lopapeysa kom við sögu, er nú komin að Grímsstöðum á Fjöllum.

Skáldið kom að skoða vegaleysu
skyggnast yfir gróðurvana land
hingað gerði fjárfestingareisu
fílar ekki bara Lopa og band.
Hann sem áður Hjörleifur gaf peysu
hótel reisir nú við eyðisand.

Enn er von á auðjöfrunum snjöllum
á einkaþotum koma fúsir við
kynnast vilja öræfunum öllum
-einhvern tíma bráðnar heimskautið.
Þá  gista þeir að Grímsstöðum á Fjöllum
gaman er þar að borða kínasvið.

Auglýsingar

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.