Íslendingur á heimsmeistaramóti

Klukkan 17.00 í dag (íslenskur tími) hefst heimsmeistaramótið í Ironman á Havaí. Fyrir þá sem ekki vita, þá er þetta þríþraut með 3,8 km sundi, 180 km hjólreiðum og að lokum er hlaupið maraþon. Í steikjandi hita og roki. Á þetta mót komast þeir einir sem hafa unnið sér inn þátttökurétt á stórmótum í Ironman víðs vegar um heiminn. Í hópnum er fulltrúi Íslendinga, afrekskonan Karen Axelsdóttir. Hún á besta tíma Íslendinga (karla og kvenna) á þessari vegalengd og verður án efa framarlega í hópi keppenda.

Við sem heima sitjum getum fylgst með keppninni á Netinu. Slóðin er hérna. Keppnisnúmer Karenar er  1465. Úrslit liggja fyrir eftir miðnætti.

Auglýsingar

2 athugasemdir við “Íslendingur á heimsmeistaramóti

Hvað viltu segja?

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s